Svona ristum við glútenlausa brauðið hennar Diljá til að koma í veg fyrir smitt. Það er nefnilega þannig að ef glútenlausa brauðið er sett í ristavél sem ristar venjulegt brauð smittast hennar brauð og hún fær glúten í kroppinn. Það sama má segja um smjörið. Diljá á sér smjör í ískápnum svo við hin séum ekki að setja smjörhnífin sem hefur komið við venjulegt brauð ofan í og smittað þannig fyrir henni. Kannski maður ætti bara að hafa 2 brauðristavélar heima, ég veit það ekki, en þetta hefur allavega virkað svona með bökunarpappír...
Inga kommentarer:
Skicka en kommentar