Uppskrift:
1 bolli teryaki (hot spot)
1/3 bolli appelsínumarmelaði (St. Dalfour)
1/2 tsk engifer
1 chilli - smátt saxað
500 gr kjúllingabringur eða grísalundir skorið í þunnar sneiðar.
sneitt grænmeti t.d. papríka, minimais...
blanda öllu kryddinu saman í skál, steikja kjötið með smá olíu á pönnu. Bæta síðan grænmetinu við og steikja í smá stund. Hella síðan kryddleginum yfir og smá vatni og láta malla í 10-15 mín. Að lokum strá yfir smá kartöflumjöli til að þykkja. Hægt er að skreyta með smá cashew hnetum.
Borið fram með hrísgrjónum.
Þessar vörur eru notaðar í þessum góða glútenlausa rétti sem Vignir eldaði í kvöld:

http://www.stdalfour.com.au/products/fruit-spreads.shtml#orange_marmalade
Inga kommentarer:
Skicka en kommentar