Hvad er glútenóþol?
Samkvaemt vísindavefnum er glútenóþol þad ad einstaklingurinn þoli ekki rúgkorn, hveiti og byggi. Glúten er prótein sem einstaklingurinn med glútenóþol þolir ekki. Tetta er svona einfaldasta skýringin sem madur faer, tess vegna kom mér mjög á óvart hvad glúten er tegar ég komst inn í tetta, tad er glúten í svo mörgu!! Tad kom mér líka á óvart hvad smitthaettan er svakaleg. Dóttir mín á t.d. eigid smjör í ískápnum, svo vid hin séum ekki ad setja smjörhníf sem hefur komid vid venjulegt braud ofan í smjörid.
Á vísindavefnum stendur ad líkur á glútenóþoli aukist ef madur bordar mikid af korni. Tetta finnst mér alveg fáranlegt! Ég trúi tví sem mér hefur verid sagt af sérfraedingi í glútenóþoli ad tú faedist med glútenóþol, enda er tetta lang oftast fjölskyldu sjúkdómur.
Nýlega fékk ég skriflega stadfestingu af laekni ad dóttir mín sé med celaki (glútenóþol) svo ég geti farid med í leikskólann á Íslandi og til ad fá nidurgreiddar vörur frá ríkinu. Í tessu bréfi stendur tessi einfalda skýring um glútenóþol, ad hún þoli ekki hveiti, rúgkort og byggi. Hvernig er þad eru eldhús leikskóla á Íslandi medvitad um hvad glúten eri raun og veru? Er starfsfólk medvitad um smitthaettu? þad kemur mér ekki á óvart ef svo er ekki, allavega kom allt þetta mér mjög á óvart...
Inga kommentarer:
Skicka en kommentar