måndag 27 maj 2013
Dóttir mín er med celaki.
Dóttir mín greindist með glútenóþol fyrir rétt rúmlega 8 mánuðum síðan. Þetta er nú meiri frumskógurinn að setja sig inn í glútenlaust fæði og allar reglur sem fylgja því. Nú er ég loksins farin ad læra, enda búin ad fara á 2 námskeid á sjúkrahúsinu hér í Gautaborg. Ég fór fyrst á 1 námskeid fyrir alla foreldra sem eiga börn med celaki eda glútenóþol. Svo kom í ljós ad dóttir mín væri ennþá ad fá smá glúten í kroppin svo ég sótti annad námskeid. Var eiginlega sent í hálfgerda sérkennslu, eda okkur Frikka mínum leid eiginlega þannig. Allavega nú er ég komin með þetta nokkuð á hreint, þó ég sé audvitad en ad læra. Ég geri þetta blogg til ad halda utan um allt sem ég hef lært og ef ég get hjálpad einhverjum sem er í sömu sporum og vid tá er tad bara frábært!
Prenumerera på:
Kommentarer till inlägget (Atom)
Inga kommentarer:
Skicka en kommentar