tisdag 6 maj 2014

Ekkert Glúten hér á bæ.

Góðar fréttir. Mataræðið er komin í 100% lag! Leikskólinn að standa sig! Ég að standa mig! Ömmur og afar og allir aðrir í kringum hana eru að standa sig! Og svo auðvitað Diljá sjálf sem er svo rosalega dugleg í þessu öllu saman.

Blóðprufurnar hennar Diljá sanna þetta. Öll gildi koma vel út og hún er ekki að fá glúten í kroppinn sinn viðkvæma.

Takk fyrir stuðninginn allir :)

Inga kommentarer:

Skicka en kommentar