tisdag 22 oktober 2013





Diljá í bakaríinu í Grímsbæ á Bústaðarveg. En þar er einmitt hægt að kaupa glútenlaust brauð. Við fengum að setjast þar eins og við værum á kaffihúsi. Diljá fannst það þvílíkt sport! Hún getur ekki farið á venjuleg kaffihús, ekkert í boði fyrir hana þar. Eða eru einhverjir sem vita um kaffihús sem bíður upp á glútenlaust?

Inga kommentarer:

Skicka en kommentar