fredag 20 september 2013



Ég prófaði þetta brauðmix um daginn og það heppnaðist ekki vel! En svo prófaði Dísa amma Diljá þetta og var svo sniðug að bæta við matskeið af olíu. Við það varð brauðið ekki hart eins og hjá mér heldur var brauðið sem ´hún bakaði mjúkt og gott.

Mæli sem sagt með því að bæta við  1 msk olíu við uppskriftina.

Inga kommentarer:

Skicka en kommentar